Tilgreinir kóta fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á vaxtareikninga. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að smella á reitinn.
Ef nota á fleiri en eina númeraröð fyrir vaxtareikninga er hægt að setja upp tengsl milli viðeigandi raða í töflunni Tengsl númeraraða. Þannig má nota einn kóta til að tákna tvær eða fleiri númeraraðir.
Ef kóti númeraraðar er færður inn í þennan reit, þarf einnig að færa kóta í reitinn Nr.röð sendra vaxtareikninga. Hægt er að nota sama kótann fyrir vaxtareikninga og senda vaxtareikninga.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |