Tilgreinir númeraraðakóta. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Settur er upp kóti og upplýsingar fyrir hverja röð. Hægt er að færa inn viðbótarupplýsingar um númeraraðir í töflunni Númeraraðarlína.

Seinna er færður inn kóti í einn af númerareitunum í uppsetningartöflunni, til dæmis í reitnum Viðskiptamannanr.röð í töflunni Sölugrunnur. Síðan þegar nýr viðskiptamaður er stofnaður þá notar kerfið þær upplýsingar sem tengdar eru kótanum til að tilgreina viðskiptamannanúmerið.

Nota skal lýsandi kóta sem auðvelt er að muna, til dæmis:

VSKM, LÁNDR, FSLBK, SÖLUP

Kótinn þarf að vera einstakur. Sami kótinn má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda kóta.

Ábending

Sjá einnig