Opnið gluggann Númeraröð.
Tilgreinir allar númeraraðir sem skal nota fyrir fyrirtækið. Hægt er að tilgreina númeraraðir í tilteknar töflur (eins og Viðskiptamanna-, Lánardrottna- og Birgðatöflur), sölu- og innkaupaskjöl (eins og beiðnir, afhendingar og bókaðar færslur) og bókarsniðmát og keyrslur.
Hægt er að setja upp fullbúið tölusetningarkerfi sem samanstendur af ótakmörkuðum fjölda númeraraða fyrir allar tegundir grunnupplýsinga (nema fjárhagsreikninga) og fylgiskjala. Hægt er að sameina þetta handvirkri tölusetningu í ákveðnum hlutum eða nota handvirka tölusetningu eingöngu.
Í glugganum er lína fyrir sérhvern númeraraðarkóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |