Ef reiturinn Tegund inniheldur „Fjárhagsreikningur“:
-
VSK-vörubókunarflokkur fjárhagsreikningsins sem ţessi innheimtubréfslína er fyrir birtist í reitnum.
-
Kerfiđ sćkir kótann úr reitnum VSK vörubókunarflokkur fyrir fjárhagsreikninginn ţegar fćrt er í reitinn Nr..
Ef “Viđskiptamannsfćrsla” er í reitnum Tegund:
-
VSK-vörubókunarflokkurinn fyrir Vaxtareikningur viđskiptamannabókunarflokks viđskiptamannsins sem ţessi innheimtubréfslína er fyrir birtist í reitnum.
Ef hvorki er fjárhagsreikningur né viđskiptamannafćrsla í reitnum Tegund er reiturinn auđur.
Skođa má ţá VSK-vörubókunarflokka í töflunni VSK-vörubókunarflokkur međ ţví ađ smella á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |