Tilgreinir vöruflokkskóða sem hægt er að nota sem viðmið þegar veittur er afsláttur þegar varan er seld til tiltekins viðskiptamanns.

Vöruafsláttur ræðst bæði af vöru og viðskiptamanni. Það fer eftir viðskiptamanni, afsláttarflokki viðskiptamanna sem viðskiptamaður tilheyrir og vöruafsláttarflokki vörunnar hversu mikill afslátturinn er.

Afsláttur er tilgreindur fyrir vöruflokkinn í glugganum Sölulínuafslættir.

Ábending

Sjá einnig