Tilgreinir víddargildiskóta. Smellt er á uppflettihnappinn í reitnum til að sjá víddargildiskóta sem settir eru upp fyrir þessa vídd í glugganum Víddargildi.

Ef víddargildiskóti er færður inn í þennan reit er tilsvarandi vídd notuð sem sjálfgefið gildi í hvert skipti sem eign er færð inn í bókarlínu. Sjálfgefin víddargildi eru aðeins til hliðsjónar og þeim má breyta í færslulínunni, eins og t.d. í færslubók.

Ábending

Sjá einnig