Tilgreinir hvort birgðaspjaldið stendur fyrir efnislega vöru (Birgðir) eða þjónustu (Þjónusta).
Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að Skrá nýjar vörur.
Þegar reiturinn Nr. er valinn á línunum í einfölduðu sölu- og innkaupaskjali, er hægt að velja á milli birgðavara og þjónustu á sama listanum. Sjá Hvernig er reikningsfært eða Hvernig á að skrá kaup fyrir frekari upplýsingar.
Til athugunar |
---|
Birgðaspjöld af gerðinni Þjónusta er ekki hægt að nota í birgðavinnslum eins og framleiðslupöntunum og vöruhúsaaðgerðum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |