Tilgreinir númer vörunnar. Reiturinn er annað hvort fylltur út sjálfkrafa úr skilgreindum númeraröðum, eða númerin eru færð inn handvirkt þar sem virkjuð hefur verið handvirk innfærsla númera í uppsetningu númeraraða.

Nota má eina af eftirfarandi aðferðum:

Númerið auðkennir vöruna. Þegar vörunúmer er til dæmis fært inn á sölutilboð finnur kerfið sjálfkrafa viðeigandi upplýsingar (til dæmis lýsingu, mælieiningu og einingarverð) og færir þær inn í línurnar.

Nota skal vörunúmer með eins ítarlegum upplýsingum um vöru og mögulegt er, til dæmis tegund vöru, seljanda og stærð.

Ekki er hægt að færa inn í aðra reiti í töflunni Birgðir fyrr en reiturinn Númer hefur verið fylltur út.

Ábending

Sjá einnig