Tilgreinir að hægt sé að handfæra númer í stað þess að nota þessa númeraröð.

Til dæmis er hægt að búa til númeraröð með gátmerki í þessum reit og tengja hana viðskiptamönnum. Síðan þegar nýr viðskiptamaður er stofnaður er hægt að tilgreina númer með handfærslu í stað þess að nota næsta númer í röðinni.

Til athugunar
Gátmerki í þessum reit hefur engin áhrif á númeraraðir sem notaðar eru í færslubókum.

Ábending

Sjá einnig