Tilgreinir að hægt sé að handfæra númer í stað þess að nota þessa númeraröð.
Til dæmis er hægt að búa til númeraröð með gátmerki í þessum reit og tengja hana viðskiptamönnum. Síðan þegar nýr viðskiptamaður er stofnaður er hægt að tilgreina númer með handfærslu í stað þess að nota næsta númer í röðinni.
Til athugunar |
---|
Gátmerki í þessum reit hefur engin áhrif á númeraraðir sem notaðar eru í færslubókum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |