Tilgreinir hvort textinn verđi tiltćkur á sölukreditreikningum.
Merki í gátreitnum sýnir ađ textinn sé tiltćkur á sölukreditreikninga.
Ef óskađ er eftir ađ kerfiđ setji textann sjálfkrafa inn á sölukreditreikninga verđur ađ setja gátmerki í reitinn Sjálfv. lengdir textar á birgđa- eđa fjárhagsreikningsspjaldinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |