Sýnir tékkanúmer viđskipta í afstemmingarlínu.
Ef runuvinnslan Afst.línur bankareikn. - Tillaga er notuđ fyllir kerfiđ út reitinn eftir reitnum Nr. tékka á tékkafćrslu. Gćta skal ađ ţví ađ útfylling reitsins eftir fćrslu er tillaga af hálfu kerfisins. Tékkanúmeri má breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |