Opniđ gluggann Afst.línur bankareikn. - Tillaga.
Leggur til bankareikningsfćrslur og skráir ţćr sjálfkrafa í Bankareikn.afstemming glugganum. Hćgt er ađ nota ţessa ađgerđ til ađ bera saman fćrslur á reikningsyfirliti frá bankanum og bankareikningsfćrslur sem hafa veriđ skráđar. Ţessa keyrslu er hćgt ađ finna í glugganum Bankareikn.afstemming.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Tilgreina skal dagsetningu sem markar upphaf tímabilsins sem keyrslan nćr yfir. |
Lokadagsetning | Hér er skráđ lokadagsetning sem takmarkar tímabiliđ sem kerfiđ velur úr til ţess ađ gera tillögur um afstemmingalínur bankareikningsins. |
Tékkar međtaldir | Valiđ ef keyrslan á ađ ná til tékkafćrslna. Ef ţessi kostur er valinn kemur kerfiđ međ tillögu um tékkafćrslur í stađ samsvarandi bankareikningsfćrslna. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |