Opniđ gluggann Afst.línur bankareikn. - Tillaga.

Leggur til bankareikningsfćrslur og skráir ţćr sjálfkrafa í Bankareikn.afstemming glugganum. Hćgt er ađ nota ţessa ađgerđ til ađ bera saman fćrslur á reikningsyfirliti frá bankanum og bankareikningsfćrslur sem hafa veriđ skráđar. Ţessa keyrslu er hćgt ađ finna í glugganum Bankareikn.afstemming.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphafsdagsetning

Tilgreina skal dagsetningu sem markar upphaf tímabilsins sem keyrslan nćr yfir.

Lokadagsetning

Hér er skráđ lokadagsetning sem takmarkar tímabiliđ sem kerfiđ velur úr til ţess ađ gera tillögur um afstemmingalínur bankareikningsins.

Tékkar međtaldir

Valiđ ef keyrslan á ađ ná til tékkafćrslna. Ef ţessi kostur er valinn kemur kerfiđ međ tillögu um tékkafćrslur í stađ samsvarandi bankareikningsfćrslna.

Ábending