Sýnir prent- (og bókunar-)stöđu tékkafćrslu.

Til ađ sjá tiltćka valmöguleika skal velja reitinn.

Valkostur Lýsing

Prentađ

Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ prentađur.

Ógilt

Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ ógiltur úr fćrslubókarlínu. Hann má endurprenta ţegar notanda hentar. Ţessi stađa kemur ađ notum ef vandrćđi verđa í prentun og tékkann ţarf ađ endurprenta.

Bókađ

Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ prentađur og bókađur. Viđ slíkar ađstćđur hafa viđkomandi reikningar veriđ uppfćrđir.

Fjárhagslega ógilt

Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ ógiltur og öllum fjárhagslegum viđskiptum vegna tékkagreiđslu jafnframt veriđ aflýst.

Prófa prentun

Gefur til kynna ađ tékki hafi ađeins veriđ prentađur á auđa örk til reynslu, á undan raunverulegri prentun tékkans.

Hćgt er ađ ógilda prentađan eđa bókađan tékka úr greiđslubók. Microsoft Dynamics NAV breytir síđan stöđunni í ţessum reit. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ ógilda tékka.

Ábending

Sjá einnig