Sýnir prent- (og bókunar-)stöđu tékkafćrslu.
Til ađ sjá tiltćka valmöguleika skal velja reitinn.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Prentađ | Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ prentađur. |
Ógilt | Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ ógiltur úr fćrslubókarlínu. Hann má endurprenta ţegar notanda hentar. Ţessi stađa kemur ađ notum ef vandrćđi verđa í prentun og tékkann ţarf ađ endurprenta. |
Bókađ | Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ prentađur og bókađur. Viđ slíkar ađstćđur hafa viđkomandi reikningar veriđ uppfćrđir. |
Fjárhagslega ógilt | Gefur til kynna ađ tékki hafi veriđ ógiltur og öllum fjárhagslegum viđskiptum vegna tékkagreiđslu jafnframt veriđ aflýst. |
Prófa prentun | Gefur til kynna ađ tékki hafi ađeins veriđ prentađur á auđa örk til reynslu, á undan raunverulegri prentun tékkans. |
Hćgt er ađ ógilda prentađan eđa bókađan tékka úr greiđslubók. Microsoft Dynamics NAV breytir síđan stöđunni í ţessum reit. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ ógilda tékka.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |