Sýnir bókunarflokk bankareiknings sem kerfið notaði þegar færslan var bókuð.

Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er bókunarflokkurinn afritaður úr reitnum Bókunarflokkur í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð 'i reikningi eða kreditreikningi, er bókunarflokkurinn afritaður úr reitnum Bókunarflokkur lánardr. í sölu- eða innkaupahausnum.

Bókunarflokknum er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig