Opnið gluggann Bankareikningsfærslur.
Inniheldur allar færslur fyrir viðeigandi bankareikning. Færslurnar eru afleiðingar bókana í færslubókum og sölu- og innkaupaskjölum.
Alla jafna er ekki hægt að breyta upplýsingum í reitunum í bókarfærslunum, þó svo að hægt sé að loka opnum færslum með því að stemma bankareikninginn af. Ef leiðrétta þarf færslu verður að bóka nýja færslu sem birtist þá líka í færsluglugganum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |