Birtir núverandi stöðu bankareikningsins í þeim erlenda gjaldmiðli sem við á.
Forritið notar reitinn Upphæð í töflunni Bankareikningsfærsla (samsvarandi upphæð í SGM bókuð úr færslubók) til að reikna og uppfæra efni reitsins.
Hægt er að afmarka reitinn Staða þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum gildum altækrar víddar 1 og/eða gildum altækrar víddar 2.
Ef skoða á bankareikningsfærslur sem mynda innistæðuna sem sýnd er skal velja reitinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |