Hæer kemur upphæð færslu fram í þeim gjaldmiðli sem við á.

Kerfið útfyllir reitinn með eftirfarandi hætti:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er upphæðin afrituð úr reitnum Upphæð í færslubókarlínunni eða:

Hafi færsla bókast eftir reikningi eða kreditreikningi reiknast upphæðin þegar færslan er bókuð.

Upphæðinni er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig