Opnið gluggann Bankareikningsspjald.

Tilgreinir hvernig eigi að setja upp bankareikning, t.d. reikningsnúmer, reikningsheiti og bókunarupplýsingar. Til er eitt spjald fyrir hvern bankareikning. Á spjaldinu eru nokkrir flýtiflipar fyrir mismunandi tegundir upplýsinga um reikninginn.

Einnig er hægt að nota spjaldið til að athuga stöðuna á reikningnum (samkvæmt bókuðum upplýsingum).

Ábending

Sjá einnig