Tilgreinir númer sem auðkennir þessa röð.

Reiturinn er notaður til að skilgreina samlagningu síðar í VSK-yfirliti.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Notandi ætti samt sem áður að nota tölustafi eða einstaka bókstafi í línunúmerum þar sem það auðveldar skilgreiningu á samlagningu í áföngum.

Línunúmer skal vera eingilt - sama línunúmer má ekki koma tvisvar fyrir í sömu töflu. Hægt er að setja upp eins mörg númer og þurfa þykir.

Ábending

Sjá einnig