Inniheldur númer bráðabirgðafjárhagsreikningsins sem kerfinu er ætlað að bóka á væntanlegan kostnað sem hlýst af vörum sem seldar eru með tilgreindri samsetningu viðskipta- og framleiðsluflokks. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.
Fylla þarf í reitinn vegna allra bókunarflokkasamsetninga sem notaðar verða við vörusölu.
Til athugunar |
---|
Ef bóka á færslur með áætluðum kostnaði á bráðabirgðareikningana þarf fyrst að setja gátmerki í reitinn Væntanl. kostn. bók. í fjárhag í fjárhag í glugganum Birgðagrunnur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |