Tilgreinir númer ţess fjárhagsreiknings ţar sem birgđaleiđréttingar (plús eđa mínus) eru bókađar í ţessari tilteknu samsetningu viđskiptabókunar- og vörubókunarflokks. Velja reitinn til ađ skođa reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Reiturinn er fylltur vegna allra samsetninga sem verđa notađar í tengslum viđ birgđaleiđréttingar.

Ábending

Sjá einnig