Tilgreinir númer fjárhagsreikningsins sem kostnaður sem hlýst af vörum sem seldar eru með tilgreindri samsetningu viðskipta- og framleiðsluflokks er bókaður. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Kostnaður sem hlýst af seldum vörum er reiknaður með keyrslunni Bóka birgðabreytingar. Ef kerfið á að uppfæra birgðareikninginn í hvert sinn sem birgðafærsla er bókuð verður að setja gátmerki í reitinn Sjálfvirk kostnaðarbókun í glugganum Birgðagrunnur.

Reiturinn er fylltur vegna allra samsetninga sem notaðar verða við vörusölu.

Ábending

Sjá einnig