Tilgreinið viðskiptagerð lánardrottinsins til að tengja færslur sem búnar eru til fyrir þennan lánardrottin með viðeigandi fjárhagsreikning samkvæmt bókunargrunninum.

Kótinn tilgreinir hvaða almenna viðskiptabókunarflokki tiltekinn lánardrottinn tilheyrir. Almennu viðskiptabókunarflokkana má setja upp til að flokka lánardrottna landfræðilega (innlendir, í ESB-löndum/svæðum, erlendir o.s.frv.), eftir tegund viðskipta eða til þess að greina á milli einkafyrirtækja og ríkisfyrirtækja.

Þegar bókuð er færsla þar sem þessi lánardrottinn kemur við sögu notar kerfið þennan kóta ásamt kóta almenns vörubókunarflokks í töflunni Alm. bókunargrunnur. Alm. bókunargrunnur tilgreinir reikninga (fyrir innkaup, afsláttarupphæðir o.s.frv.) sem kerfið bókar á.

Ábending

Sjá einnig