Tilgreinir VSK-skilgreiningu lánardrottinsins til ađ tengja fćrslur sem búnar eru til fyrir ţennan lánardrottinn međ viđeigandi fjárhagsreikning samkvćmt VSK-bókunargrunninum.

Kótinn tilgreinir hvađa VSK viđsk.bókunarflokki tiltekinn lánardrottinn tilheyrir.

Ţegar viđskipti viđ ţennan lánardrottinn eru bókuđ notar kerfiđ ţennan kóta ásamt kótanum VSK-vörubókunarflokkur til ađ finna VSK-prósentuna, tegund VSK-útreiknings og VSK-reikninga í glugganum VSK-bókunargrunnur.

Ábending

Sjá einnig