Sýnir ástćđukótann sem tengist almenna bókarsniđmátinu.

Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í reitinn Ástćđukóti í töflunni Sniđmát almennrar fćrslubókar.

Nota má hvađ sem er í ástćđukóta. Ástćđukótar eru til ađ sýna af hvađa tilefni fćrsla var stofnuđ.

Kerfiđ setur ástćđukóta sjálfkrafa í allar línur sem stofnađar eru í bókarkeyrslu. Ef nota á annan ástćđukóta í fćrslubókarlínu má breyta honum í línunni.

Hćgt er ađ sjá fyrirliggjandi ástćđukóta í töflunni Ástćđukóti međ ţví velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig