Tilgreinir ástæðukóta sem skotið verður inn í færslubókarlínurnar.

Nota má hvað sem er í ástæðukóta. Ástæðukótar eru til að sýna hvar færsla var stofnuð.

Ástæðukótanum er sjálfkrafa skotið inn í bókarkeyrslu sem er sett upp samkvæmt bókarsniðmátinu og einnig í línur sem eru búnar til í bókarkeyrslunni. Kótanum má breyta bæði í bókarkeyrslunni og línunum.

Hægt er að sjá fyrirliggjandi ástæðukóta í töflunni Ástæðukóti með því smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig