Tilgreinir ástćđukóta sem skotiđ verđur inn í fćrslubókarlínurnar.

Nota má hvađ sem er í ástćđukóta. Ástćđukótar eru til ađ sýna hvar fćrsla var stofnuđ.

Ástćđukótanum er sjálfkrafa skotiđ inn í bókarkeyrslu sem er sett upp samkvćmt bókarsniđmátinu og einnig í línur sem eru búnar til í bókarkeyrslunni. Kótanum má breyta bćđi í bókarkeyrslunni og línunum.

Hćgt er ađ sjá fyrirliggjandi ástćđukóta í töflunni Ástćđukóti međ ţví smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig