Tilgreinir allar upplýsingar um lánardrottna notanda.
Lánardrottnum fyrirtćkis má í grófum dráttum skipta í tvo ađalflokka:
-
Lánardrottna/Birgja sem selja vörur og hráefni
-
Ađra lánardrottna og birgja
Í kerfinu er unnt ađ stjórna báđum flokkum međ töflunni Lánardrottinn. Í lánardrottnatöflunni er spjald fyrir hvern lánardrottin ţar sem tilgreindar eru grunnupplýsingar um viđkomandi lánardrottin, svo sem nafn, ađsetur, afsláttur. Hver lánardrottinn á auk ţess ađ hafa númer sem auđkennir hann. Ţegar númer er ritađ í lánardrottnareit annars stađar í kerfinu (t.d. á innkaupabeiđnum) setur kerfiđ sjálfkrafa inn upplýsingarnar sem eru tengdar númerinu.
Áđur en hćgt er ađ bóka á lánardrottinn ţarf ađ setja upp tengingu milli spjalds lánardrottins og efnahagsreiknings í bókhaldslyklinum. Koma verđur á tengslum viđ rekstrarreikning. Ţetta er gert međ bókunarflokkum sem eru fćrđir inn í reitina Alm. viđsk.bókunarflokkur og Bókunarflokkur lánardr. Bókunarflokkarnir eru sett upp í töflunum Alm. viđskiptabókunarflokkur og Bókunarflokkur lánardr.
Ţegar bókunarflokkarnir hafa veriđ stofnađir á ađ slá ţá inn í reitinn Bókunarflokkur á lánardrottnaspjöldunum. Ţegar síđan er bókađ á lánardrottnareikning eru viđeigandi fćrslur stofnađar sjálfkrafa í tengdum fjárhagsreikningum. Fjárhagurinn er ţví alltaf í samrćmi viđ stöđu lánardrottins.
Hćgt er ađ bóka á lánardrottinn í ótakmörkuđum fjölda gjaldmiđla. Lánardrottnafćrslurnar sem verđa til sýna gjaldmiđil hverrar fćrslu.
Kerfiđ getur sýnt lánardrottna í tveimur mismunandi gluggum:
-
Í glugganum Lánardrottnaspjald er spjald fyrir hvern lánardrottinn međ öllum reitunum sem hafa veriđ valdir. Á spjaldinu sjást ţví margir reitir fyrir hvern lánardrottin.
-
Glugginn Lánardrottnalisti sýnir yfirlit yfir alla lánardrottna, einn í hverri línu. Ţess vegna eru fćrri reitir sýndir fyrir hvern lánardrottin.