Tilgreinir markađsgerđ lánardrottinsins til ađ tengja viđskiptafćrslur sem búnar eru til fyrir ţennan lánardrottinn viđ viđeigandi reikning í fjárhagnum.

Bókunarflokkurinn ákvarđar á hvađa reikning í fjárhag fćrslur vegna viđkomandi lánardrottins verđa bókađar. Bókunarflokkurinn rćđur einnig á hvađa reikning í fjárhag gjaldfallnar skuldir, ţjónustugjöld, stađgr.afsl. og sléttun á innkaupareikningi fćrast.

Mikilvćgt
Reikningur fyrir greiđsluafslátt er ţví ađeins notađur ađ ekkert gátmerki sé í reitnum Leiđrétta v. greiđsluafsl. í töflunni Fjárhagsgrunnur.

Upplýsingar um VSK % og bókhaldsreikninga (fyrir VSK, sölu, innkaup o.s.frv.), ţar sem kerfiđ bókar fćrslur vegna ýmissa viđskiptamanna, lánardrottna, vöru og forđa, eru tilgreindar í glugganum VSK-bókunargrunnur.

Ábending

Sjá einnig