Tilgreinir hvort færslan var jöfnuð við skjal, sem þegar var bókað, við bókun. Þetta gerist ef fært er í reitina Tegund jöfnunar og Jöfnunarnúmer fyrir bókun. Ef svo er sýnir reiturinn númer fylgiskjalsins sem var jafnað við.

Hægt er að færa í reitinn í eftirfarandi reitum:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er númerið afritað úr reitnum Jöfnunarnúmer í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi, er númerið afritað úr reitnum Jöfnunarnúmer í söluhausnum.

Ábending

Sjá einnig