Þennan reit má nota til þess að jafna reikninginn við fylgiskjal sem þegar hefur verið bókað. Í því tilviki skal slá inn númer fylgiskjalsins sem á að jafna við reikninginn.

Til að skoða lista yfir opnar færslur viðskiptavinar skal smella á reitinn.

Mikilvægt
Ef fylgiskjalsnúmer er valið af listanum, skráir kerfið sjálfkrafa inn viðeigandi tegund í reitinn Tegund jöfnunar.

Ef fylgiskjalsnúmerið er handfært í reitinn má ekki gleyma að rita inn tegund jöfnunar. Að öðrum kosti leitar kerfið að fylgiskjali þar sem tegund er ekki tilgreind.

Nánari upplýsingar um jöfnun má skoða með því að fara í Jöfnunaraðferð.

Ábending

Sjá einnig