Tilgreinir væntanlega söluinnkoma frá viðskiptamanninum í SGM byggt á ógreiddum sölureikningum.
Samtalan er reiknuð og uppfærð samkvæmt gildi í reitnum Ógreidd upphæð (SGM) í sölureikningslínum fyrir viðskiptamanninn.
Hægt er að sjá sölureikningslínur sem mynda upphæðina með því að velja bláa tölu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |