Tilgreinir upphæð vegna þeirrar vöru á pöntuninni sem enn á eftir að afhenda áður en pöntunin er afgreidd.

Kerfið reiknar gildi þessa reits með hliðsjón af upphæðinni í reitnum Upphæð eftirstöðva og viðkomandi gengi.

Kerfið uppfærir þennan reit sjálfkrafa.

Ábending

Sjá einnig