Sýnir hvort fćrsla var bókuđ eftir lok reikningsárs (ţađ er, eftir lok allra reikningstímabila á reikningsárinu).
Ef fjárhagsfćrsla er bókuđ eftir lok reikningsárs leitar kerfiđ ađ gátmerki í reitnum Lokađ í töflunni Reikningstímabil. Sé um slíkt ađ rćđa er gátmerki sett í viđkomandi reit í fćrslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |