Tilgreinir hvort reikningstímabiliđ heyrir undir lokađ reikningsár.
Smellt er á Ađgerđir, Loka ári til ađ loka reikningsári. Eftir ţađ verđa öll tímabil í árinu lokuđ, svo merki verđur í ţessum reit.
Eftir ađ reikningsári hefur veriđ lokađ skal ekki reyna ađ breyta upphafsdagsetningu reikningsársins sem á eftir fylgir. Merki er í reitnum Dags. lćst ţegar reikningsári er lokađ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |