Tilgreinir númer reiknings samsteypufyrirtækisins, sem færa skal stöðu reikningsins á, sé hún í kredit. Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Þegar um er að ræða dótturfyrirtæki er hægt að færa reikningsnúmer móðurfélagsins í þennan reit. Reikningsnúmerið er einnig notað þegar keyrslan Flytja út samstæðu er keyrð.

Ef yfirfæra þarf stöðu reikningsins daglega er heppilegt að tilgreina reikningsnúmer fyrir bæði Samstæðu-debetreikn. og Samstæðu-kreditreikn. vegna þess að:

Ábending

Sjá einnig