Tilgreinir hvort nota eigi Fyrsta-útrunnið-fyrsta-út (FEFO) til að ákvarða hvaða vöruraktar vörur skal tína, samkvæmd síðasta söludegi þeirra.
Þessi reitur hefur engin áhrif á birgðageymslur sem þarfnast ekki tínslu.
Til athugunar |
---|
Ef reiturinn Ströng lokasöludagsetning er valinn. munu aðeins vörur sem ekki eru útrunnar verða teknar með í tínslunni. Þetta gildir jafnvel þó tínsla sé ekki notuð af FEFO. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |