Tilgreinir ađ fyrningardagsetning sem tengd er vörunni ţegar hún kemur í birgđir verđur ađ gilda ţegar hún fer ţađan.

Reiturinn er ađallega notađur međ reitnum Handv. lokasöludags. áskilin en ţá birtast bođ ef gleymist ađ tilgreina síđasta söludag ţegar fćrt er í birgđir.

Ef ekki er sett gátmerki í ţennan reit notar stranga bókunarreglan gildandi dag sem síđasta söludag í vörurakningarlínunni.

Ábending

Sjá einnig