Sýnir birgðabókunarflokkinn eða eignabókunarflokkinn sem notaður var við bókun kreditreikningsins.

Kerfið afritar bókunarflokkinn úr reitnum Bókunarflokkur í innkaupalínunni.

Bókunarflokkurinn tilgreinir kerfinu á hvaða reikninga á að bóka.

Ekki er hægt að breyta bókunarflokki þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig