Tilgreinir birgðabókunarflokkinn eða eignabókunarflokkinn sem tengist vörunni eða eignunum í línunni.

Kerfið sækir sjálfkrafa birgðabókunarflokk í vörutöfluna ef vara er skráð í línu. Kerfið notar birgðabókunarflokkinn til þess að finna birgðareikning fyrir línuna.

Eignabókunarflokkurinn afritast úr töflunni Eignaafskriftabók ef eign er skráð í línuna. Eignabókunarflokkurinn ákvarðar á hvaða reikninga verður bókað.

Ábending

Sjá einnig