Opnið gluggann Bókaður innkaupakreditreikn..
Sýnir mótttekna innkaupakreditreikninga.
Glugganum svipar mjög til gluggans Innkaupakreditreikningur. Þar er haus með flýtiflipum fyrir ýmis konar upplýsingar um kreditreikninginn og línur með upplýsingum um vörurnar sem voru kreditfærðar. Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í glugganum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |