Tilgreinir hvor bókaði innkaupareikningurinn hefur verið greiddur. Gátreiturinn Greitt verður einnig valinn ef kreditreikningurinn fyrir eftirstandandi upphæð hefur verið jafnaður við bókaðan innkaupareikning. Í því tilviki, hefur þú ekki greitt eftirstandandi upphæð, en innkaupareikningurinn er enn merktur sem Greitt vegna þess að eftirstandandi upphæð er núll.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |