Tilgreinir hvort taflan sem var valin í Kenni töflu reitnum er millitafla þar sem innflutt gögn eru geymd áður en þeim er varpað á marktöfluna.

Venjulega er notauð millitafla þar sem gagnaskiptaskilgreiningar eru notaðar til að flytja inn og umbreyta rafrænum skjölum, t.d. reikningum lánardrottins í innkaupareikning í Microsoft Dynamics NAV. Frekari upplýsingar eru í Gagnaskipti.

Þegar Notist sem millitafla gátreiturinn er valinn birtast eftirfarandi fjórir reitir á Reitavörpun flýtiflipanum þar sem skilgreint er hvernig gögn í rafrænu skjali varpast í marktöfluna og reitina:

Ábending

Sjá einnig