Tilgreinir hvaða gerð skipta gagnaskiptaskilgreining er notuð fyrir.
Hægt er að velja um þrjár gerðir:
- Innflutningur bankayfirlits
- Útflutningur greiðslna
- Innflutningur launa
- Almennur innflutningur
Þessi gerð af gagnaskiptaskilgreiningu er t.d. notuð til að setja upp innflutning rafrænna innkaupareikninga. Frekari upplýsingar eru í Gagnaskipti.
Þegar þessi gagnaskiptaskilgreining er notuð þarf að flytja inn rafrænt skjal í millitöflu þaðan sem gögnum er varpað á marktöflur. Nánari upplýsingar fást í reitnum Notist sem millitafla í glugganum Vörpun reita.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |