Tilgreinir gildi í dálki í innfluttu skrá bankayfirlits, svo sem reikningsnúmer, bókunardagsetningu og upphæð.
Hægt er að skoða gildið í Upplýsingar um bankayfirlitslínu glugganum sem hægt er að opna úr Færslubók og Bankareikn.afstemming gluggunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |