Tilgreinir síđasta daginn sem hćgt er ađ borga og fá greiđsluafslátt.

Kerfiđ afritar afsláttardagsetninguna úr reitnum Dagsetning greiđsluafsláttar í innkaupahausnum.

Eftir ađ pantanir, reikningar og móttökur hafa veriđ bókuđ notar kerfiđ gjalddagann til ađ finna lánardrottna međ gjaldfallna reikninga ţegar keyrslan Greiđslutillögur til lánardr. er keyrđ.

Ekki er hćgt ađ breyta afsláttardeginum ţar sem móttakan hefur ţegar veriđ bókuđ.

Ábending

Sjá einnig