Ţegar pöntun er bókuđ sem móttekin er hćgt ađ skođa hana í glugganum Bókađar innk.móttökur.

Innkaupamóttakan var búin til ţegar smellt var á hnappinn Bókun á innkaupapöntun og svo valiđ Móttaka eđa Móttaka og Reikningur.

Mikilvćgt
Ef gátreiturinn Móttaka á reikning í glugganum Innkaupagrunnur felur í sér gátmerki er móttaka einnig búin til viđ bókun reiknings.

Innkaupamóttaka samanstendur af innkaupamóttökuhaus og einni eđa fleiri innkaupamóttökulínum.

Í innkaupamóttökuhausnum eru allar viđeigandi upplýsingar um afhendingarađila og ţá lánardrottna sem greiđa á til eins og heiti, ađsetur, númer fylgiskjals og dagsetningu. Upplýsingarnar eru afritađar úr innkaupahausnum viđ bókun.

Í innkaupamóttökulínunum eru upplýsingar (eins og birgđanúmer og magn) sem eru afritađar úr bókuđu innkaupalínunni.

Ekki er hćgt ađ breyta neinum reitanna á innkaupamóttökuhaus eđa línum ţar sem móttakan hefur ţegar veriđ bókuđ.

Sjá einnig