Tilgreinir hvenćr móttaka er gjaldfallin. Kerfiđ reiknar dagsetninguna međ ţví ađ nota reitina Kóti greiđsluskilmála og Bókunardags. í innkaupahausnum.
Eftir ađ pantanir, reikningar og móttökur hafa veriđ bókuđ notar kerfiđ gjalddagann til ađ finna lánardrottna međ gjaldfallna reikninga ţegar keyrslan Greiđslutillögur til lánardr. er keyrđ.
Ekki er hćgt ađ breyta gjalddaga ţar sem móttakan hefur ţegar veriđ bókuđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |