Tilgreinir færslutegund og -númer, svo sem Móttaka 22066.

Kerfið afritar færslutextann úr reitnum Færslutexti í innkaupahausnum.

Færslutextinn birtist einnig á lánardrottna- og fjárhagsfærslum.

Ekki er hægt að breyta færslutextanum þar sem móttakan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig