Tilgreinir fylgiskjalstegund og númer færslunnar (til dæmis: Reikningur 1001). Kerfið stofnar færslutextann sjálfkrafa þegar reitirnir Tegund fylgiskjals og Nr. eru fylltir út.

Færslutextinn kemur fram á lánardrottna- og fjárhagsfærslum.

Ábending

Sjá einnig