Tilgreinir fylgiskjalstegund og númer færslunnar (til dæmis: Reikningur 1001). Kerfið stofnar færslutextann sjálfkrafa þegar reitirnir Tegund fylgiskjals og Nr. eru fylltir út.
Færslutextinn kemur fram á lánardrottna- og fjárhagsfærslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |