Tilgreinir mćlieiningu vörunnar (til dćmis eina flösku eđa eitt stykki).

Ef sölureikningshausinn felur í sér tungumálakóta og sett hefur veriđ upp ţýđing fyrir mćlieininguna á viđeigandi tungumáli ţá notar kerfiđ hana.

Kerfiđ afritar mćlieininguna úr reitnum Mćlieining í sölulínunni.

Ekki er hćgt ađ breyta mćlieiningunni ţar sem reikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.

Ábending

Sjá einnig